Hvort sem það er með vilja gert eða ekki, þá er óhjákvæmilegt að einhverjar tíkur verðir hvolpafullar á lífsleiðinni. Yfirleitt er það með ráðum gert, og í mörgum tilfellum eru tíkurnar hjá margreyndum ræktendum sem eflaust kalla ekki allt ömmu sína í þessum málum. Það eru þó auðvitað ekki allir sem hafa reynslu af óléttum tíkum eða hafa aðgang að reynsluboltum til að ráðfæra sig við. Hér er því yfirlit yfir helstu stig eðlilegrar meðgöngu hjá tíkum. |
|